Bakgrunnur Guðföðursins
Þið eruð send inn á heimili Guðföðursins af norsku listasafni. Tilgangurinn er að endurheimta hið fræga málverk „Madonna“ eftir Edvard Munch. Safnstjórum grunar að Guðfaðirinn hafi látið stela því. Þið brjótist inn á eina tímanum sem þið eruð viss um að enginn sé í húsinu, kl. 11 á sunnudagsmorgni. Þá er Guðfaðirinn með stórfjölskyldunni í messu. Þegar í húsið er komið læsist hurðin og þið hafið því einungis 60 mínútur til að finna málverkið og komast út!
Þetta herbergi er fyrir 2 til 6.
Lykilatriði
Erfiðleikastig
Samvinna
Lásar
Líkamleg áreynsla
Eftirtekt
Tölfræðin
0 %
Escape Rate
0 min
To Escape
Min 0
Participants per Room
Max 0
Participants per Room
0
Rooms Available