Haltu afmælið hjá Reykjavik Escape!

Afmælisdagur barnsins þíns á að vera skemmtilegur, einstakur og eftirminnilegur. Að halda barnaafmæli getur verið yfirþyrmandi og frágangurinn oft mikill. Hví ekki að leyfa okkur að sjá um það fyrir þig? Þú einfaldlega bókar afmælið hjá okkur, býður gestunum og við sjáum til þess að afmælið slái í gegn! 

Því miður bjóðum við ekki upp á veitingar en ekki örvænta því margir veitingastaðir eru í næstu grennd og vinsælt að enda afmælið með því að bjóða hópnum upp á ís í næstu ísbúð.

Bestu herbergin fyrir barnaafmæli:

  • Prison Break – 2-6 þátttakendur
  • Taken (Athugið – dökkt og drungalegt) – 2-6 þátttakendur
  • The Scientist – 2-6 þátttakendur
  • Guðfaðirinn – 2-6 þátttakendur
  • Dúkkuhúsið – 4–7 þátttakendur

Við leggjum okkur fram við það að gera afmælisdaginn skemmtilegan og eftirminnilegan. Við bjóðum svo að sjálfsögðu afmælisbarninu!

Nánari upplýsingar og bókanir á info@reykjavikescape.is eða í síma 546-0100.

Verð á barn er 3.000 kr. alla sunnudaga, mánudag og þriðjudaga og aftur – við bjóðum afmælisbarninu.