Bakgrunnur The Scientist

Heimsfrægur en afar gleyminn vísindamaður hefur uppgötvað lækningu við krabbameini. Þið eruð starfsmenn lyfjafyrirtækis sem sendi ykkur inn á skrifstofu/rannsóknarstofu vísindamannsins til þess að stela uppgötvuninni. Þegar þið komuð inn skall hurðin sjálkrafa í lás, þjófavarnakerfið fór í gang og lögreglan er á leiðinni.

Getið þið komist að því hver lækningin er og komið ykkur út áður en lögreglan mætir á svæðið og handtekur ykkur?

Þetta herbergi er fyrir 2 til 6.

Lykilatriði

Erfiðleikastig

Samvinna

Lásar

Líkamleg áreynsla

Eftirtekt

Bóka

Loading...

Tölfræðin

0 %
Escape Rate
0 min
To Escape
Min 0
Participants per Room
Max 0
Participants per Room
0
Rooms Available