Baksaga Sprengjunnar!

Sprengjan er nýr leikur sem við komum með til ykkar.
Þið eruð meðlimir víkingasveitarinnar og ykkur hefur borist ábending um 5 sprengjur sem komið hefur verið fyrir víðsvegar um landið.

Þið hafið fundið þá minnstu og markmið ykkar er að aftengja hana áður en hún springur,- en þegar hún springur, springa allar hinar líka.

Hópnum er skipt niður í 6 lið sem öll þurfa að leysa sömu þrautirnar með það að markmiði að opna sprengjuna og aftengja hana áður en tíminn rennur út.

Leikurinn er gerður fyrir 18 – 96 manns.

Til að panta Sprengjuna eða fá nánari upplýsingar hafið samband á info@reykjavikescape.is

eða í síma 546-0100.

Lykilatriði

Erfiðleikastig

Samvinna

Lásar

Líkamleg áreynsla

Eftirtekt

Tölfræði

0 %
Escape Rate
0 min
To Escape
Min 0
Participants per Room
Max 0
Participants per Room
0
Rooms Available