Bakgrunnur Taken

Þið eruð aftur orðin börn og ykkur hefur verið rænt af eldri, dularfullri konu sem læsti ykkur inni í yfirgefnu barnaherbergi. Til þess að komast út þurfið þið að komast að því hver þessi dularfulla kona er og hvers vegna hún rændi ykkur.

Sem betur fer náði lítil stelpa að flýja herbergið fyrir þónokkru síðan og skildi eftir vísbendingar sem þið getið notfært ykkur til hjálpar.

Getið þið fundið vísbendingar stelpunnar sem slapp, leyst ráðgátuna og flúið herbergið áður en dularfulla konan kemur aftur og öll von er úti?

Þetta herbergi er fyrir 2 til 6 þátttakendur.

Lykilatriði

Erfiðleikastig

Samvinna

Lásar

Líkamleg áreynsla

Eftirtekt

Bóka

Tölfræðin

0 %
Escape Rate
0 min
To Escape
Min 0
Participants per Room
Max 0
Participants per Room
0
Rooms Available