Bakgrunnur Hollywood

Árið er 1954 og þið eruð í aðdáendaklúbbi Marilyn Monroe. Ykkur er boðið að koma á tökustað nýrrar stórmyndar sem Marilyn fer með aðalhlutverkið í og hitta hana. Leikstjórinn er ákveðinn prakkari í sér og ákveður að læsa ykkur inni og setja fyrir ykkur þrautir.

Eina leiðin til að fá að hitta átrúnaðargoðið ykkar er því að leysa  allar þrautirnar og komast út.

Þið hafið 60 mínútur!

Herbergið er hannað fyrir 7-12 manns og er hópnum skipt í 2 lið sem byrja hvert á sínum stað í herberginu. Liðin þurfa svo að vinna náið saman til að komast út.

Lykilatriði

Erfiðleikastig

Samvinna

Lásar

Líkamleg áreynsla

Eftirtekt

Bóka

Loading...

Tölfræði

0 %
Escape Rate
min 0
To Escape
Min0
Participants per Room
0
Rooms Available
0
Rooms Available