Bakgrunnur Hangover

Þið fóruð út að skemmta ykkur í gær en einhverra hluta vegna munið þið ekkert hvað gerðist. Daginn eftir vaknið þið á hótelherbergi sem þið kannist ekkert við og vitið heldur ekki hvernig þið komust þangað.

Fljótlega verður ykkur ljóst að þið eruð læst inni og eina leiðin til að komast út er að þið náið að rifja upp kvöldið áður.

Þið þurfið að vinna saman og rekja ferðir ykkar frá kvöldinu áður skref fyrir skref til að átta ykkur á því hvað gerðist.

Hvað gerðist eiginlega í gær?

Þið hafið 60 mínútur!

Þetta herbergi er fyrir 7 til 12

Lykilatriði

Erfiðleikastig

Samvinna

Lásar

Líkamleg áreynsla

Eftirtekt

Bóka

Loading...

Tölfræðin

0 %
Escape Rate
0 min
To Escape
Min 0
Participants per Room
Max 0
Participants per Room
0
Rooms Available